Vá mikið rosalega var gaman að prjóna þessa peysu, uppskriftin var frá Prjónakistuni og ég prjónaði hana úr einföldum plötulopa. Það var lítil prinsessa í Keflavík sem að heitir Heiða Dís sem fékk þessa peysu hjá mér.
Wednesday, May 23, 2012
Friday, May 11, 2012
littla sæta peysan
Littla sæta peysan, sem ég er að vinna í núna er súper skemmtileg að prjóna, eini gallinn er að ég þarf að fylgjast svo vel með hvað ég má prjóna mikið svo hún verði ekki of stór. hí hí.
er kominn upp að munstur bekknum, næ vonandi bara að klára hana um helgina.
er kominn upp að munstur bekknum, næ vonandi bara að klára hana um helgina.
Wednesday, May 9, 2012
Búinn að vera í dvala
já það má sko með sanni segja að prjónaskapurinn sé búinn að vera í dvala, kláraði reyndar peysu á mig en vill ekki taka mynd af henni því að ég saumaði tölurnar svo hrikalega skakt á að peysan er ekki myndahæf he he.
en núna í gærkveldi fékk ég uppskrift af peysu þetta er smábarnapeysa og er ég að prjóna hana úr einföldum plötulopa, var dálítið stressuð með það fyrst hélt að hún yrði þunn og myndi slitna en þetta lítur allt vel út en þá.
mikið er gaman að prjóna svona smábarnapeysur, þetta alveg þýtur áfram og maður er hálfnaður með búkinn áður en maður veit af.
ég byrjaði á henni í gærkveldi og á myndini sést hvað ég afrekaði á rúmum klukkutíma. síðan er ég búinn að sitja með hana núna í morgun og mér gengur voða vel með hana, ætla taka mynd aftur í kvöld og skelli þá inn hvað ég verð kominn langt með hana.
vonandi verður þetta til að ég tek prjónagleðina á ný.
kveðjur Gunna tunna
en núna í gærkveldi fékk ég uppskrift af peysu þetta er smábarnapeysa og er ég að prjóna hana úr einföldum plötulopa, var dálítið stressuð með það fyrst hélt að hún yrði þunn og myndi slitna en þetta lítur allt vel út en þá.
mikið er gaman að prjóna svona smábarnapeysur, þetta alveg þýtur áfram og maður er hálfnaður með búkinn áður en maður veit af.
ég byrjaði á henni í gærkveldi og á myndini sést hvað ég afrekaði á rúmum klukkutíma. síðan er ég búinn að sitja með hana núna í morgun og mér gengur voða vel með hana, ætla taka mynd aftur í kvöld og skelli þá inn hvað ég verð kominn langt með hana.
vonandi verður þetta til að ég tek prjónagleðina á ný.
kveðjur Gunna tunna
Sunday, February 12, 2012
að klára verkefni
það er alveg ótrúlega skondið að alltaf þegar ég er við það að klára eitthvað verkefni þá fyllist ég kvíða yfir því að það sé ekki nógu vel gert eða passi ekki á viðkomandi.

hef voðalega lítið geta prjónað undanfarið einfaldlega vegna þess að ég er búinn að vera með mikla vefjagigtarverki og hver dagur búinn að vera dálítið áskorun að halda sér gangadi.
en það hafðist samt að klára létt lopa peysuna sem ég byrjaði á í janúar, er búinn að vera allt of lengi með hana og enþá lengar síðan að ég lofaði henni. og svo núna er ég viss um að ég hafi klúðrað kraganum svo að hún passi ekki,
En það verður þá bara að koma í ljós.

hún fer allavegana í þvott í kvöld og svo til saumakonunar í rennilásaísetningu.
Hérna kemur allavegana mynd af peysuni og munstrinu en af eimhverjum ástæðum snýr myndinn öfugt og ég kann ekki að laga það :)
Saturday, February 4, 2012
Nýtt djásn í hobbý hornið

ohh ég er svo lukkuleg í dag, ég er sko búinn að láta mig dreyma um flotta prjónatösku lengi, er búinn að hafa augastað á einni sem mér fannst flott en hafði ekki komið mér í að versla hana, lét alltaf allt annað ganga fyrir, en í dag lét ég slag standa fannst ég alveg eiga það skilið að gera eitthvað fyrir sjálfan mig til tilbreitingar, Skrapp í rokku í Fjarðarkaupum og verslaði líka þessa flottu tösku, hefði sko verið til í að fylla hana af lopa í leiðini en lét töskuna nægja í þetta skiptið.
Ætla sko að dunda mér við það í kvöld að raða í nýju töskuna því að hún er með svo flott skipurlagshól, fyrir svona skipurlagsfrík eins og mig he he.
annars er það að frétta að ég er langt kominn með að klára seinni ermina á léttlopa peysuni sem ég er að dunda mér við.
Friday, February 3, 2012
samprjón taskan heppnaðist mjög vel, var þó ekki alveg sátt við útkomiuna á rósini.

svo skellti ég í 2 tátiljur 1 bleikar fyrir frúnna og 1 grænar handa littlu skottuni minni, hennar komu alveg rosalega flott út, en ég þarf að þæfa mínar aftur, og núna er sonurinn búinn að óska eftir tátiljum líka þarf að skella í þær fljótlega.


Saturday, January 14, 2012
afrakstur vikunar
já búinn að afreka ótrúlega mikið þessa vikuna, búkurinn á léttlopa peysuni er klár, svo er ég búinn að klára alla renningana í samprjón verkefninu, í gær og í dag skellti ég svo í tátiljur handa mér alveg súper bleikar og ætlaði svo að gera handa Hafdísi líka grænar er búinn með aðra hennar og mig grunar að þær verði of littlar á hana, en sjáum til, ætla að krlára seinni grænu á morgun og svo er það frágángur á töskuni og skónum og þá er hægt að fara í þæfingu.
markmiðið er að byrja á ermun á létt lopa peysuni á mánudaginn
Monday, January 9, 2012
Fiðrilda - draumur klár

þá er flotta sjalið mitt komið úr þvotti, vá það er enn stærra en ég hélt að það væri og mikið rosalega er ég ánægð með hvað litirnir koma flott út. Ég var svo viss um að ég yrði alveg allt árið að klára þetta allt brugðið til baka en það var svo gaman að prjóna það að það tók mig ekki nema um 14 daga að klára allt sjalið.
Eini staðurinn til að geta þurkað það og strekt það var rúmið hjá bóndanum og sjalið náði sko alveg yfir allt rúmið eins gott að bóndinn sé ekki heima .
fyrsta lengjan klár
Sunday, January 8, 2012
Nýr dagur og ný verkefni
já en einu sinni er ég valla byrjuð á einu verkefni þegar ég byra á öðru, núna ætla ég að vera með í samprjóni prjónaklúbbs prjóna kellu, í Guðríðarkirkju, en ég reyndar kemst ekki á prjónahittingana svo að ég ætla bara vera með í fjarprjóni.
Þetta er þæfð taska sem er tilvalið í að nota afganga ég ætla reyndar að vera með hana svona í gráum og svörtum tónum en þessi uppskrift er samt tilvalin í afgangaprjón og skemmtileg gjöf,
Saturday, January 7, 2012
well well
Enn eitt handavinnubloggið en mig hefur lengið langað til að skrá niður það sem ég er eð gera handavinnulega séð, meira svona bara til að halda utan um það.
núna er 7 janúar og ég er strax búinn að ljúka einu verkefni á árinu, byrjaði reyndar á því daginn fyrir þorláksmessu en það er stórt sjal sem að heitir Fiðrilda - Draumur og ég prjónaði það á prjóna nr 4. byrjaði á 17 lykkjum en þegar því lauk þá var það 513 lykkjur.
prjónaði það úr drops delight garni sem ég fékk í bót.is. á reyndar eftir að þvo það og strekkja og þegar ég er búinn að því ætla ég að setja mynd af því hérna inn.
ég er strax byrjuð á næsta verkefni en það er rend létt lopa peysa, litirnir eru svartir, grár og hvítur. er reyndar ekki búinn að áhveða munstrið á henni enþá :)
Subscribe to:
Posts (Atom)