Sunday, January 8, 2012

Nýr dagur og ný verkefni

já en einu sinni er ég valla byrjuð á einu verkefni þegar ég byra á öðru, núna ætla ég að vera með í samprjóni prjónaklúbbs prjóna kellu, í Guðríðarkirkju, en ég reyndar kemst ekki á prjónahittingana svo að ég ætla bara vera með í fjarprjóni.

Þetta er þæfð taska sem er tilvalið í að nota afganga ég ætla reyndar að vera með hana svona í gráum og svörtum tónum en þessi uppskrift er samt tilvalin í afgangaprjón og skemmtileg gjöf,

No comments:

Post a Comment