Wednesday, May 23, 2012

Littla sæta peysan tilbúinn

Vá mikið rosalega var gaman að prjóna þessa peysu, uppskriftin var frá Prjónakistuni og ég prjónaði hana úr einföldum plötulopa. Það var lítil prinsessa í Keflavík sem að heitir Heiða Dís sem fékk þessa peysu hjá mér.No comments:

Post a Comment