Friday, February 3, 2012
vó hef bara alveg gleymt að skella hérna inn því sem ég hef verið að gera, búinn að vera nokkuð dugleg, búinn með búkinn á létt lopa peysuni og 1 ermi er klár er langt kominn með hina ermina.

samprjón taskan heppnaðist mjög vel, var þó ekki alveg sátt við útkomiuna á rósini.svo skellti ég í 2 tátiljur 1 bleikar fyrir frúnna og 1 grænar handa littlu skottuni minni, hennar komu alveg rosalega flott út, en ég þarf að þæfa mínar aftur, og núna er sonurinn búinn að óska eftir tátiljum líka þarf að skella í þær fljótlega.

No comments:

Post a Comment