Friday, May 11, 2012

littla sæta peysan

Littla sæta peysan, sem ég er að vinna í núna er súper skemmtileg að prjóna, eini gallinn er að ég þarf að fylgjast svo vel með hvað ég má prjóna mikið svo hún verði ekki of stór. hí hí.

er kominn upp að munstur bekknum, næ vonandi bara að klára hana um helgina.

No comments:

Post a Comment