Saturday, January 14, 2012

afrakstur vikunar

já búinn að afreka ótrúlega mikið þessa vikuna, búkurinn á léttlopa peysuni er klár, svo er ég búinn að klára alla renningana í samprjón verkefninu, í gær og í dag skellti ég svo í tátiljur handa mér alveg súper bleikar og ætlaði svo að gera handa Hafdísi líka grænar er búinn með aðra hennar og mig grunar að þær verði of littlar á hana, en sjáum til, ætla að krlára seinni grænu á morgun og svo er það frágángur á töskuni og skónum og þá er hægt að fara í þæfingu.

markmiðið er að byrja á ermun á létt lopa peysuni á mánudaginn

No comments:

Post a Comment